Stórfjölgun rafbíla breytir engu um metanáform Norðurorku
Norðurorka Nýskráningum rafbíla fjölgaði um 258 prósent á síðasta ári miðað við árið 2011 á sama tíma. Sala á nýjum metanbílum dróst saman um 64 prósent á sama tímabili. Bifreiðum sem var breytt í...
View ArticleAkureyskar íþróttakonur á alþjóðlegu móti í London
Birna Blöndal og Arnþrúður Helgadóttir Tveir íþróttamenn frá Crossfit Hamri, Birna Blöndal Sveinsdóttir og Arnþrúður Eik Helgadóttir, lögðu um síðustu helgi land undir fót og kepptu fyrir hönd Crossfit...
View Article,,Án Hlíðarfjalls væri hér engin vetrarferðamennska’’
Í Hlíðarfjalli Mikið fjölmenni hefur rennt sér á skíðum í Hlíðarfjalli, enda er háönn hafin í vetrarparadísinni. Akureyri vikublað brá sér á skíði, tók myndir og ræddi við fólk í fjallinu. Flest...
View ArticlePassíusálmar unga fólksins
Hildur Eir Bolladóttir. Mynd: Guðrún Hrönn Fátt er svo með öllu illt að ei boði nokkuð gott. Sumarið sem ég var 19 ára vann ég við ferðaþjónustuna á Hólum í Hjaltadal, það var fjörlegt sumar, mörg...
View ArticleHús vikunnar: Strandgata 35
Strandgata 35 að vetri Í síðustu viku tók ég fyrir Strandgötu 45 en nú færum við okkur spölkorn upp eftir Strandgötunni, nánar tiltekið að númer 35 en þar stendur annað glæsilegt stórhýsi. Húsið er...
View ArticleHver er traustsins verður?
Inga Sigrún Atladóttir Sveitarstjórnamál snúast um lífsgæði íbúa. Ólík stjórnmálaöfl hafa ólíka sýn á hvernig á að horfa til framtíðar og hvaða hluti á að leggja mesta áherslu á að byggja upp. Ólík sýn...
View ArticleLof og last vikunnar
Lof og last vikunnar Lof fær íslenska handboltaliðið fyrir frábæra frammistöðu á Evrópumótinu, skrifar karl á Akureyri í bréfi til blaðsins. Hann segir að strákarnir okkar vinni iðulega þrekvirki með...
View ArticleSkógræktarmenn horfa til Húsavíkur
Trjárækt í Vaglaskógi. Mynd af vef Skógræktar ríkisins Áhugamenn um skógrækt á Íslandi horfa til þess að PCC verksmiðja á Bakka á Húsavík gæti þurft mikið magn af viði úr íslenskum nytjaskógum. Pétur...
View ArticleAkureyringar í samnorrænu leiklistarverkefni
Ungmennin sem fóru til Finnlands frá Íslandi heita Svanur Berg Jóhannsson, Embla Eir Halldórsdóttir, Axel Gústavsson, Kristín Tómasdóttir, Freysteinn Sverrisson, Kristrún Jóhannesdóttir,...
View ArticleKaldavatnslögn gaf sig í Giljahverfi
Kaldavatnslögn bilaði í Drekagili Síðdegis í dag gaf sig kaldavatnslögn í Drekagili er eru nú öll hús við Drekagil vatnslaus nema hús nr. 21. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur. Þetta kemur fram í...
View ArticleBjört framtíð býður fram á Akureyri
Björt framtíð ætlar að bjóða fram til sveitarstjórnar á Akureyri Ákveðið hefur verið að bjóða fram undir merkjum Bjartrar framtíðar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Í síðustu...
View ArticleFjórir sveinar fá viðurkenningu
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík Fjórir nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri sem luku sveinsprófum á árinu 2013 hljóta nk. laugardag, 1. febrúar, viðurkenningar Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fyrir...
View ArticleTónar úr Gullna hliðinu á Backpackers
Hljómsveitin Eva Miðvikudaginn 29. janúar kemur fram Hljómsveitin Eva, sem er skipuð þeim Völu Höskuldsdóttur og Sigríði Eir Zophaníasardóttur. Þær hafa getið sér gott orð fyrir tónlistina í Gullna...
View ArticleHríseyjarskóli vinnur til verðlauna
Hrísey Hríseyjarskóli hefur í vetur tekið þátt í verkefni Landsbyggðarvina, en Landsbyggðarvinir er félag sem býður nokkrum skólum ár hvert upp á verkefni þar sem unnin er hugmyndavinna til að styrkja...
View ArticleBílaleigubíll á sumardekkjum valt með þrjá innanborðs
Stórhætta skapaðist á Moldhaugnahálsinum, rétt norðan Akureyrar, um miðnættið í gærkveldi. Þar hafði myndast flughálka. Bílaleigubíll á sumardekkjum valt á hálsinum með þrjá útlendinga innanborðs....
View ArticleVegagerðin játar mistök
Vegagerðin Lögreglan á Akureyri óskaði eftir aðstoð Vegagerðarinnar um miðnætti í gær vegna glærahálku sem hafði myndast á Moldhaugnahálsinum, rétt norðan Akureyrar. Vegagerðin varð ekki við beiðni...
View ArticleNemanda í VMA misboðið
Steinunn Ósk Leifsdóttir, nemi í VMA Steinunn Ósk Leifsdóttir, nemandi í Verkmenntaskólanum á Akureyri, var ósátt við skólann sinn í gær og skrifaði opið bréf á facebook síðu sína. Bréfið birtist hér í...
View ArticleLjóta leikritið!
Björn Þorláksson Það hefur ekki verið neinn útvarpsstjóri fyrir Akureyringa síðustu ár. Eitt af flaggskipum stofnunarinnar, svæðisstöðin á Akureyri, var lögð af eftir hrun. Áður höfðu daglegar fréttir...
View ArticleLeikmenn ógni fótboltanum með veðmálum og siðleysi
Þór Akureyri Vísbendingar eru um að sumir leikmanna Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri hafi í leik gegn Dalvík á dögunum veðjað á leik sem þeir sjálfir tóku þátt í 13. janúar sl. Um ræðir leik í...
View Article