ESB-aðild bjargi verslun
Ragnar Sverrisson, kaupmaður „Þetta lagast ekki nema við skiptum um gjaldmiðil og göngum í ESB,“ segir Ragnar Sverrisson, formaður Kaupmannafélags Akureyrar um fækkun verslana á Akureyri. Eins og fram...
View ArticleÁsakanir um lýðskrum lýsi getuleysi
Framsýn Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kom saman til fundar nýverið til að ræða niðurstöðuna úr atkvæðagreiðslunni um kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambands Íslands sem...
View ArticleAndrea Hjálmsdóttir hættir í bæjarstjórn
Andrea Hjálmsdóttir leiðir ekki lista VG í sveitarstjórnarkosningunum í maí Andrea Hjálmsdóttir, oddviti VG í bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar, ætlar ekki að gefa kost á sér áfram í...
View ArticleYfirlýsing frá leikmönnum Þórs
Úr leik Þórs og Vals Sveinn Elías Jónsson hefur, fyrir hönd leikmanna meistarflokks Þórs, sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Yfirlýsing leikmanna Þórs vegna fréttar Akureyri vikublaðs 29.01.2014...
View ArticleKSÍ krefur liðin um upplýsingar
Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusamband Íslands muni láta fara fram skoðun á því hvort leikmenn Þórs hafi veðjað fé á eigin viðureign um miðjan mánuðinn þar sem Þór sigraði...
View ArticleAðsend grein: Drög að uppsagnarbréfi
Arnar Már Arngrímsson Þrjú listaverk sem ég hef velt fyrir mér upp á síðkastið knúðu mig til að skrifa þetta bréf um starf mitt sem framhaldsskólakennari, þáttaröðin Breaking Bad, ævisagan Fátækt fólk...
View ArticleHreyfingarleysi stéttskiptir fjölskyldum
Jóhannes Gunnar Bjarnason Jóhannes Gunnar Bjarnason, íþróttakennari á Akureyri, lýsir þungum áhyggjum af hreyfingarleysi Íslendinga á síðustu tímum, einkum hreyfingarleysi ungmenna. Hann hefur rætt við...
View ArticleNaustaskóli sendir tvö lið í Legóhönnunarkeppni
Naustaskóli Naustaskóli sendir tvö lið til keppni í Legokeppninni „FirstLegoLeague“ sem haldin verður í Háskólabíói á morgun laugardaginn 1. febrúar. Liðin samanstendur af átta drengjum í 8. bekk og...
View ArticleÍ ham
Hildur Eir Bolladóttir. Mynd: Guðrún Hrönn Systursonur minn sem er sálfræðingur lýsti einu sinni fyrir mér á myndrænan hátt hvernig kona sem var sjúklega hrædd við köngulær yfirsteig ótta sinn með...
View ArticleListin að læra að elska sjálfan sig
Silja Björk Mörgum reynist sú list, að elska sjálfan sig, ákaflega flókin en mikilvægasta lexía sem nokkur maður getur lært er að engan getur þú elskað – fyrr en þú elskar sjálfan þig. Lífið er spil og...
View ArticleBleikjan lifir af sleppingar
Erlendur Steinar Erlendur Steinar Friðriksson heldur meistaravörn sína í gær, föstudag, í fyrirlestrarsal Háskólans á Akureyri. Verkefni Erlends Steinar nær til meistaragráðu í auðlindafræðum og...
View ArticleSveitarfélag, til hvers?
Ólafur Kjartansson Upphafið Eftir því sem ég best veit er hreppurinn, og síðan arftaki þess sveitarfélagið, ein elsta skipulagða opinbera samfélagseining hér á landi. Þegar ég var að grufla upp...
View ArticleIcelandic Humour
Michael Clarke There was a time when there was only one joke in Iceland. The Haddock Joke. “It was haddock my dear” was the hilarious punch line. Until 40 years ago even the slightest hint of a smile...
View ArticleSegja áfengisráðgjafa hafa ónóga menntun
Kristján Þór Júlíusson Rótinni, félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hafa borist svör Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra og Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við bréfi...
View ArticleSamningur milli HA og Matís
Háskólinn á Akureyri Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, og Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasvið HA, hafa skrifað undir...
View ArticleVonir bundnar við Magnús Geir
RúvAk Pétur Halldórsson útvarpsmaður sem sagt var upp í síðustu uppsagnarhrinu Ríkisútvarpsins bindur fyrir samfélagsins hönd vonir við nýjan útvarpsstjóra, Magnús Geir Þórðarson sem gegndi stöðu...
View ArticleDani lýsir eftir íslenskum ættingjum
Bjarni Beck Bjarni Beck Rudolph, 61 árs gamall Dani, bústtur í Holbæk í Danmörku, hefur leitað að íslenskum ættingjum sínum í nokkurn tíma en leitin hefur til þessa engan árangur borið. Hann hefur...
View ArticleKynningarfundur um Glerárdalsvirkjun kl 17 í dag
Kynningarfundur um nýtt skipulag vegna virkjunar á Glerárdal verður haldinn kl. 17 mánudaginn 3. febrúar 2014 í fundarsal á 4. hæð í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9. Ómar Ívarsson skipulagsfræðingur og...
View ArticleFramhaldsskólakennarar í VMA senda frá sér ályktun
Útskriftarnemar VMA 2013. Mynd af vef skólans Framhaldsskólakennarar í VMA héldu fund nú í morgun þar sem þeir fóru yfir stöðuna sem upp er komin í kjaraviðræðum Félags framhaldskólakennara við ríkið....
View ArticleAkureyri tilnefnd sem besti áfangastaðurinn
Akureyri eins og forsvarsmenn glopalgrasshopper.com sjá hana. Akureyri er tilnefnd sem besti áfangastuðurinn í Evrópu í flokki smábæja árið 2014. Þetta kemur fram á vefsíðunni Globalgrasshopper.com og...
View Article