Lögregla fær aukinn styrk
Árið 2019 er áætlað að framlög ríkisins til lögreglunar verði 17 milljarðar króna. Styrkurinn hækkar því um 1,1 milljarða frá gildandi fjárlögum ef tekið er frá almennar launa- og verðlagsbreytingar,...
View ArticleFjöldi fyrirspurna þingmanns vekja gagnrýni
Þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnlaugsson, lagði fram 101 fyrirspurnir til alþingis síðasta vetur. Frá því hann settist á þing hefur hann lagt fram samtals 138 fyrirspurnir. Fréttaveitan Stundin...
View ArticleUngur maður frá Flórída vinnur 450 milljónir dollara
Shane Misller, 20 ára maður frá Flórída, vann 450 milljónir bandaríkjadali í Mega Millions lottóinu. Samkvæmt heimildum setti hann upp færlu á facebook þar sem stóð einfaldlega „Guð. Minn. Góður.” og...
View ArticleUmhverfisstofnun leggur til að nokkur svæði verði friðslýst
Umhverfisstofnun hefur lagt til að nokkur svæði verði friðlýst. Umrædd svæði eru Jökulfall, Hvítá, og vatnasvið Hólmsár og Tungnaár en fleiri svæði verða sett á listann á komandi vikum....
View ArticleKvikusöfnun og brennisteins fnykur undir Kötlu
Eldfjallafræðingar hafa gefið út niðurstöður sem benda til þess að kvikusöfnun eigi sér stað undir Kötlu núna. Mikill brennisteins fnykur hefur fundist við jökulinn upp á síðkastið. Eldfjallið...
View ArticleLögreglumaður ákærður fyrir hótanir
Ísleskur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir brot á lögum blygðunarsemi og hótanna. Þessu greinir Mbl frá. Lögreglumaðurinn, sem er á þrítugsaldri, er gefið að sök að hafa föstudaginn 13. janúar...
View ArticleRithöfundur lærir að spila póker fyrir bókina sína, verður atvinnuspilari
Rithöfundinum Maria Konnikova langaði að skrifa bók um póker og ákvað því að læra leikinn. Hún vissi ekki mikið um póker fyrir rúmu ári síðan en hefur nú unnið yfir 13 milljónir íslenskar krónur með...
View ArticleOf vægur dómur fyrir kynferðisbrotamann
Dóttir dæmds kynferðisbrotamanns, Anna Gílaphon Kjartansdóttir, er í sjokki yfir dómsúrskurð föður síns, eins og fram kemur á fréttaveitunni Stundinni. Hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir...
View ArticleNýlegar fréttir
Kosningar í Svíþjóð Socialdemokraterna, eða jafnaðarmannaflokkurinn, vann kosningarnar með 28,4% fylgi, en það er 2,8% minna en í seinustu kosningum. Þar á eftir koma Moderaterna með 19,8%, og Sverige...
View ArticleHeimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðinu í Laugardal í vetur
Seinasta vetur leituðu um það bil 20 heimilislausir einstaklingar skjóls á tjaldsvæðinu í Laugardal. Þetta er hins vegar liðin tíð því komandi vetur verður þeim meinað að vera þar. Þeir hafa því engin...
View Article