Rjóminn seldist upp!
Að fara í berjamó er fjölskylduskemmtun Berjatínsla Norðlendinga hefur náð hámarki ef veðurspá gengur eftir. Mikið hefur verið tínt af berjum, einkum krækiberjum, bláberjum og aðalbláberjum og mátti...
View ArticleLof og last vikunnar
Last fær Eining-Iðja fyrir „endalausan skrúðfjaðraleik“ í stað þess að hugsa um það sem mestu máli skiptir; að bæta kjör verkafólks. Svo skrifar ungur Norðlendingur en Eining-Iðja fékk sérstakt lof í...
View ArticleTónlistarlífið á Norðurlandi á veggjum Hofs
Ljósmyndarinn Daníel Starrason opnar í dag sýningu sem ber heitið Norðlenskt tónlistarfólk. Allar myndirnar á sýningunni eru svarthvítar portrettmyndir af tónlistarfólki sem á rætur að rekja norður...
View ArticleMikil jarðskjálftahætta á Húsavík
Bakki við Húsavík. Þar sem áætlað er að reisa kísilmálmverksmiðju. Í kjölfar aukinnar jarðskjálftavirkni á Norðurlandi var ráðstefna um málefnið haldin á Húsavík í byrjun júní sl. og í samantekt frá...
View ArticleFyrsta plata Hjalta og Láru Sóleyjar
Eftir að hafa komið saman fram yfir 500 sinnum á síðustu átta árum gefa hjónin Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir loks út sína fyrstu plötu nú í lok ágúst sem nefnist einfaldlega Hjalti og...
View ArticleRingulreið í samtímanum
Það er ekki síst meðgöngujóga sem þær stöllur Birna og Sandra bjóða upp á Ný stöð fyrir jóga, Jógahofið, verður opnuð á Akureyri um mánaðamótin Aðstandendur segja mikið streituástand hafa einkennt...
View ArticlePlastpokalaus laugardagur á morgun
Á hverjum degi fellur til ótrúlegt magn úrgangs úr plasti í veröldinni. Þar fara framarlega í flokki hinir sívinsælu plastpokar, en talið er að um 1 triljón plastpoka skili hlutverki sínu á heimsvísu á...
View ArticleÓraði ekki fyrir þessari dökku hlið Akureyrar
Urdur Snædal Lögreglan á Akureyri hefur upplýst fjársvikamál þar sem Akureyringur á þrítugsaldri sveik pening út úr 10-12 borgurum með því að þykjast eiga vörur og bjóða til sölu á mjög góðu verði....
View ArticleFjallagrasabrauð
Fjallagrasabrauð 10 gr fjallagrös (um 2 lúkur) vatn 375 gr heilhveiti 75 gr malað byggmjöl 100 gr hafragrjón 35 gr sólblómafræ 2 msk pálmasykur eða hrásykur 1 msk lyftiduft 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 5...
View ArticleLitrík dagskrá Akureyrarvöku í dag
Akureyrarvaka hófst í gærkvöldi í prýðilegu veðri með Rökkurró í Lystigarðinum og Draugagöngu um Innbæinn. Dagskráin nær hápunkti sínum í dag með alls kyns uppákomum og viðburðum. Í Listagilinu verður...
View ArticleHeyrst hefur …
Heyrst hefur að lúkasarsyndróm númer eitthvað hafi enn dúkkað upp en sá kvittur gekk um Akureyri í vikunni að sérlega hættulegur og alþekktur barnaníðingur væri fluttur til Akureyrar. Maðurinn sem um...
View ArticleStemmningin á Akureyrarvöku – myndir
Það er margt um manninn á alþjóðlegu eldhúsi í Hofi Það hefur verið líf og fjör það sem af er Akureyrarvöku og nóg er eftir enn. Ljósmyndarinn Daníel Starrason er á ferðinni með myndavélina og hér má...
View ArticleErill hjá lögreglu – einn sturlaður af fíkniefnaneyslu
Þó nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt og nokkur ölvun. „Það var meira um að vera hjá okkur en hefur verið undanfarið en svo sem ekki mikið miðað við fjölda fólks sem var í bænum,“ segir...
View ArticleGluggað í mannlífið
Frá sýningu ÁLFkvenna. Mynd: Daníel Starrason Í tilefni Akureyrarvöku hafa ÁLFkonur sett upp ljósmyndasýningu í gluggum Sýslumannshússins við Ráðhústorg, Hafnarstræti 107 á Akureyri. Sýningin stendur...
View ArticleNý bók um ferðamál
Út er komin bókin Ferðamál á Íslandi, fyrsta rit sinnar tegundar á íslensku; heildstætt grundvallarrit sem tekur á ferðamálum í víðu samhengi. Bókinni er skipt í þrjá meginhluta sem hver um sig...
View ArticleMálþing um Jakobínu
Jakobína Sigurðardóttir Laugardaginn 5. október verður haldið málþing um skáldkonuna Jakobínu Sigurðardóttur (1918-1994) og verk hennar í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Dagskrá verður...
View ArticleSegðu mér satt um næstu helgi
Leikritið Segðu mér satt verður sýnt í Rýminu um næstu helgi Leikritið Segðu mér satt eftir Hávar Sigurjónsson verður sýnt í Rýminu á Akureyri 7. sept n.k. Leikritið fjallar um eldri hjón, leikara, sem...
View ArticleBiðskylda sett á hliðargötur
Hægri réttur verður afnumin á Hamarstíg og biðskylda sett í staðinn Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar ákvað á síðasta fundi sínum að setja biðskildu á gatnamót Helgamagrastrætis, Holtagötu og Hlíðargötu að...
View ArticleLeitin að Grenndargralinu hefst fljótlega
Hinn árlegi viðburður Leitin að Grenndargralinu sem ætlaður er nemendum á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar, hefst föstudaginn 13. september. Í þetta sinn er Leitin valgrein en það er í fyrsta...
View ArticleKjósendur með iPod í eyrunum
Birgir Guðmundsson Á morgun, miðvikudaginn 4. september kl. 12-13 mun Birgir Guðmundsson, dósent við hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, flytja erindi á Félagsvísindatorgi. Hann ætlar að...
View Article