Danmörk bíður
Í lok maí voru Akureyringum fluttar fréttir þess efnis að flugfélagið Greenland Express mundi hefja beint flug milli Akureyrar og Evrópu í sumar. Um er að ræða flug frá Akureyri til Kaupmannahafnar og...
View ArticleSkólaslit Menntaskólans á Akureyri
Skólinn brautskráir 179 stúdenta á morgun Menntaskólanum á Akureyri verður slitið með athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, þriðjudaginn 17. júní. Athöfnin hefst klukkan 10, en hús stendur opið...
View ArticleÁr í augnablikum
Torfi Þór Tryggvason útskrifaðist frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fyrir ári síðan og keypti sér þá af því tilefni svokallaða GoPro upptökuvél. Hann ákvað í kjölfarið að taka upp eina sekúndu úr lífi...
View ArticleGaggafjör
Fyrrum nemendur úr Gagnfræðaskólanum héldu upp á 20 ára bekkjarafmæli á Akureyri á laugardag. Um er að ræða árganginn 78′. Hópurinn úr Gagganum hefur haldið sambandi á samfélagsmiðlum og ákvað nýverið...
View ArticleAtvinnuleysi minnkar
Gögn VMST benda til þess að atvinnuleysi fer minnkandi Atvinnuleysi var 3,6% í maí mánuði samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar og hefur ekki verið lægra síðan á haustmánuðum 2008. Þannig lækkaði...
View ArticleFrítt í bíó
Í tilefni af heimsókn Viktoríu Svíaprinsessu og Daníels prins til Akureyrar, býður Norræna upplýsingaskrifstofan í samstarfi við Sendiráð Íslands, Kvikmyndaklúbbinn Kvikyndi, Jafnréttisstofu, Sambíóin...
View ArticleBúið að semja
Engin vinnustöðvun verður á fimmtudaginn Félag leikskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning í kvöld. Boðað hafði verið til verkfalls á landinu öllu þann 19....
View ArticleÞrjár Grímur norður
Gullna hliðið hlaut þrenn Grímuverðlaun í kvöld Gullna hliðið hlaut þrenn Grímuverðlaun í kvöld. Egill Heiðar Anton Pálsson var valinn leikstjóri ársins og auk þess tóku Helga Mjöll Oddsdóttir og Egill...
View Article17. júní hátíðarhöld á Akureyri
Gleðilega hátíð! Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní verður haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í Lystigarðinum á Akureyri og í miðbæ Akureyrar. Hefðbundin hátíðardagskrá í Lystigarðinum hefst...
View ArticleTöfrar efnafræðinnar
Við útskrift Menntaskólans á Akureyri í dag varð formleg útgáfa á fyrstu íslensku gagnvirku kennslubókinni í efnafræði. Höfundur er Andri Gylfason, efnafræðikennari við skólann. Rafbókin, sem einungis...
View ArticleÞegar Íslendingar eignuðust þjóðhátíðardag
Séra Sunna Dóra Möller skrifar Eftirfarandi hugleiðing var flutt í Lystigarðinum á Akureyri þann 17. júní 2014 Ágætu hátíðargestir, Í undirbúningi fyrir þetta ávarp hér í dag, var ég að vafra á netinu,...
View ArticleKjarasamningar sagðir kolfallnir
Framsýn hefur áhyggjur af stöðu mála „Fyrir liggur að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 eru kolfallnir. Kjarasamningarnir byggðu á því að breið samstaða næðist í...
View ArticleStjörnuspá fyrir 16. – 21. júní
Innbæingur: Veðrið er heldur betur búið að leika þig grátt, enda ertu á ferðalagi á suðurlandinu. Brekkusnigill: Þú ert búin(n) að standa í útreikningi síðan síðasta fimmtudag. Niðurstaðan er sú að ef...
View ArticleMenntun þarf sinn tíma
Jón Már Héðinsson, skólameistari MA fór um víðan völl í ræðu sinni í gær. Mynd: Þórhallur Jónsson. Menntaskólanum á Akureyri var slitið í gær við hátíðlega athöfn. Jón Már Héðinsson skólameistari...
View ArticleKjörsókn og atkvæðaskipting
Kjörsókn á Norðurlandi eystra árið 2014. Tekið saman af vef SÍS. Smellið á myndina til þess að stækka hana. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur nú birt tölulega samantekt á nýjum sveitarstjórnum...
View ArticleDauft yfir Eiðsvelli
Hverfisnefnd Oddeyrar hefur undanfarið verið iðin við að ganga um hverfið, taka myndir og deila þeim með íbúum á síðu nefndarinnar á samfélagsmiðlum. Í kjölfarið hefur á síðunni skapast vettvangur...
View ArticleHreyflum fjölgar í Grænlandsflugi
Akureyringar hafa eflaust tekið eftir rauðri, fjögurra hreyfla flugvél fljúga yfir Akureyri undanfarna daga. Flugvélin, sem er að gerðinni Dash-7, hefur verið hér síðan 12. júní á vegum Norlandair...
View ArticleGlerárfoss hinn nýi
Oddur Þór Vilhelmsson, prófessor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri, tók í dag myndir af…Glerárfossi hinum nýja. „Þegar Glerá var virkjuð árið 1921 hvarf Glerárfoss, en í vorleysingum undanfarinna...
View ArticleNýkjörin bæjarstjórn fundar
Frá fundi bæjarstjórnar í dag, miðvikudaginn 18. júní. Fundinn er hægt að horfa á í heild sinni á N4. „Ég ber þá von í brjósti að við getum nálgast þetta starf á málefnalegan hátt og náð samkomulagi um...
View ArticleHreyfiseðlar innleiddir
Gert er ráð fyrir að samningar liggi fyrir í lok júní Samningar um innleiðingu hreyfiseðla í samræmi við ákvörðun heilbrigðisyfirvalda um að gera hreyfiseðla hluta af almennri heilbrigðisþjónustu voru...
View Article