Veislan hafin
Þorleifur Ananíasson skrifar Þá er komið að því, HM í knattspyrnu hefst í kvöld. Atburður sem okkur hefur verið talin trú um að allir hafi beðið eftir. Gallinn er bara sá að þessi svokallaða veisla...
View ArticleErtu rasisti?
Bolli Pétur Bollason skrifar Þegar stórt er spurt. En þannig spurði fréttamaður framhaldsskólakennara á Akureyri í útvarpsviðtali vegna þess að kennarinn taldi það ráðlegast að múslimum hér á landi...
View ArticleHvað gerist á sjúkrahúsinu?
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur nú birt myndband þar sem starfsmenn þess segja frá starfsstéttum sínum, námi og daglegum verkefnum innan stofnunarinnar. Sjúkrahúsið hlaut styrk frá Mennta- og...
View ArticleBíladagar 2014
Frá Götuspyrnu á Bíladögum 2013. Mynd af síðu Bílaklúbbs Akureyrar. Bíladagar hefjast í dag og standa yfir til 17. júní. Þeir eru nú haldnir í 18. sinn og hafa fest sig í sessi sem norðlenskur...
View ArticleAtvinnumál, nýsköpun og frumkvöðlar
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Þann 11. júní síðastliðinn var lögð fram tillaga um ráðningu nýs verkefnisstjóra atvinnumála á Akureyrarstofu. Umsækjendur voru í upphafi 44 og að lokum samþykkti...
View ArticleKonur eru konum bestar
Frá Kvennahlaupinu á Akureyri árið 2012 Á morgun, laugardaginn 14. júní, fer fram hið árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ. Hlaupið verður á 85 stöðum um land allt. Undanfarin ár hafa þátttakendur í hlaupinu...
View ArticleBrautskráning á nýjum stað
Brautskráningin fer fram á morgun Á morgun, laugardaginn 14. júní kl. 11:00, fer fram brautskráning frá Háskólanum á Akureyri. Athöfnin hefur hingað til farið fram í Íþróttahöllinni en fer nú í fyrsta...
View ArticleMiðnæturfjör í kvöld
Líf og fjör verður í miðbænum í kvöld Í dag, föstudaginn 13. júní, verða verslanir í miðbænum opnar til miðnættis. Sömuleiðis taka kaffihús, ferðaskrifstofur, veitingahús og hárgreiðslustofur á móti...
View ArticleBeðið eftir presti
Valnefnd vinnur nú úr umsóknum Átta hafa sótt um embætti prests í Glerárprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Embættið veitist frá 1. september 2014. Þetta kemur fram á vef...
View ArticleSpunastund á Örkinni
Tónleikar verða á Örkinni hans Nóa í kvöld Í dag, laugardaginn 14. júní, býður Örkin hans Nóa á þriðju tónleikana í tónleikaröð sinni. Það er Pálmi Sigurhjartarson sem sest við píanóið og heldur...
View ArticleSporin mín
„Ég þræði nál með litfögru garni og sting fyrsta sporið, þar með hefst dans sem ég og nálin stígum saman.“ Þetta segir Þórdís Jónsdóttir, handverkskona frá Akureyri, um verkin sín sem nú eru til sýnis...
View ArticleBílar og græjur
Á Bíladögum í gærkvöldi var gerð tilraun til þess að slá heimsmet í Burn-out. „Það vantaði aðeins nokkra bíla upp á að við settum heimsmet,“ segir Jón Rúnar Rafnsson, varaformaður Bílaklúbbs Akureyrar....
View ArticleBrautskráning Háskólans á Akureyri
Í dag brautskráði Háskólinn á Akureyri 327 kandídata við hátíðlega athöfn. Í brautskráningarræðu sinni fjallaði Stefán B. Sigurðsson rektor meðal annars um hvernig Háskólanum á Akureyri hefur tekist...
View ArticleFramtíðarsýn nýs rektors
„EVE Online er í hugum margra leikur, en fyrir mér er þetta fyrst og fremst samfélag. Þarna vinnur raunverulegt fólk að sameiginlegum markmiðum,“ segir Dr. Eyjólfur Guðmundsson, hagfræðingur og fyrrum...
View ArticleKviknaði í mótorhjóli á Glerárgötu
Keyrt var í veg fyrir mótorhjól á Glerárgötu í dag Keyrt var í veg fyrir mótorhjól á Glerárgötu á fimmta tímanum í dag. Samkvæmt Slökkviliði Akureyrar lenti hjólið utan í bílnum, féll við áreksturinn...
View ArticleBrekkugleði
Í dag stóð hverfisnefnd Brekku og Innbæjar fyrir skemmtun og vígslu á nýja leiksvæðinu í Helgamagrastræti. Grill var á staðnum og voru íbúar hvattir til þess að koma sjálfir með á grillið og njóta þess...
View ArticleKeppt í hávaða og kvörtunum
Ýmsar vélar hafa keyrt um bæinn um helgina. Mynd: Karl Jónas Thorarensen. Þriðji Bíladagur hefst í dag. Fyrirhugað er að halda götuspyrnu kl. 15 auk þess sem dagskrá verður á svæði Bílaklúbbsins í...
View ArticleSameiginlegur formaður FÍF og SMÍ
Hjalti Jón Sveinsson er nýkjörin formaður FÍF og SMÍ Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, var kjörinn sameiginlegur formaður Félags íslenskra framhaldsskóla og...
View ArticleSendiherrann siglir um Eyjafjörð
Sumarið er tími ferðalaga, bæjarhátíða og…hvalaskoðunar. Hvalaskoðun hefur sótt í sig veðrið á Dalvík, Ólafsfirði, Hauganesi og ekki síst á Akureyri þaðan sem hvalaskoðunarskipið Ambassador hefur nú...
View ArticleVatnsleki í Grasrót
Húsnæði Grasrótar er að Hjalteyrargötu 20 Tilkynnt var um vatnsleka í Grasrót við Hjalteyrargötu kl. 10 í morgun og óskað eftir aðstoð slökkviliðs. Í húsinu eru fjölmargar vinnustofur þar sem haldið...
View Article