Sænskir dagar
Eins og kunnugt er, heimsækir Viktoría Svíaprinsessa Norðurland eystra ásamt eiginmanni sínum og föruneyti í dag. Af því tilefni verða sænskir dagar í bænum og nærumhverfi fram á sunnudag. Fyrirtæki á...
View ArticleFíflahátíð
Fíflahátíðin verður haldin á Lamb Inn Öngulsstöðum laugardaginn 21. júní. Dagskráin hefst með Haushlaupi kl. 10 þar sem hlaupið verður frá Lamb Inn og upp á Haus. Á milli kl. 14-16 fer fram söngkeppni...
View ArticleÓheft og allskonar
ADHD samtökin hafa hafið sölu á armböndum til styrktar félaginu. Mynd af vef samtakanna. „Frumleg og fjölbreytt – Óheft og allskonar. Vertu þú sjálfur – Gerðu það sem þú vilt“ eru einkunarorð...
View ArticleLandsmót UMFÍ 50+
Hugi Harðarson, sundmaður, tók þátt á mótinu í Vík í fyrrasumar og verður meðal þátttakenda í ár. Mynd: UMFÍ Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram fjórða Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík. Mótin hafa...
View ArticleLA samþykkir sameiningu
Auka aðalfundur hjá LA var haldinn í gærkvöldi Haldinn var auka aðalfundur hjá Leikfélagi Akureyrar vegna hugmynda um samrekstur Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og...
View ArticleJónsmessu fagnað í Sundlaug Akureyrar
Opið verður til tvö eftir miðnætti í nótt Í dag, föstudaginn 20. júní, tekur Sundlaug Akureyrar forskot á sæluna og fagnar Jónsmessunni. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Opið verður til klukkan...
View ArticleÁrabátur Pípuhattur
Eitt af verkum Karólínu Sumarsýningar Geimdósarinnar í Gilinu halda áfram. Karólína Baldvinsdóttir er næsti geimfari dósarinnar og opnar sýningu þar á morgun, laugardaginn 21. júní, kl. 20. Eins og...
View ArticleTriton býður um borð
Triton lagði að bryggju á Akureyri 19. júní Sören C. Tversted, kapteinn danska varðskipsins Triton sat fyrir svörum í Að Norðan á N4. Varðskipið lagði að bryggju á Akureyri fyrir hádegi í gær og verður...
View ArticleKrónprinsessa heimsækir HA
Vel fór á með Viktoríu, Daníel og Stefáni í gær Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daníel eiginmaður hennar heimsóttu Háskólann á Akureyri í óopinberri heimsókn í gær, fimmtudaginn 19. júní. Með þeim...
View ArticleSumar á Jaðri
Fjórða flötin. Mynd af vef GA. Jaðarsvöllur opnaði fyrir rúmum mánuði síðan. Frá opnun hafa verið skráðir rúmlega fjögur þúsund hringir. Þetta kemur fram á vef Golfklúbbs Akureyrar. Vallarstjórar og...
View ArticleFlugdagurinn
Frá Flugsafninu Árlegur Fludagur Flugsafns Íslands verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardaginn 21. júní. Svæðið opnar klukkan 13. Arngrímur B. Jóhannsson flugmaður verður heiðraður og í framhaldi...
View ArticleSykursætir sykurpúðar
Unni Önnu Árnadóttur er margt til lista lagt. Hún bakar, dansar og er nýútskrifuð úr Menntaskólanum á Akureyri. Hún hefur ákveðið að deila uppskriftum sínum og myndum úr eldhúsinu með lesendum vefsins....
View ArticleBiggi lögga
Rætt var við Bigga löggu í Föstudagsþættinum á N4 Rætt var við Birgi Örn Guðjónsson að sunnan, eða Bigga löggu eins og hann er nú oftast kallaður, í Föstudagsþætti N4 í síðustu viku. Birgir hefur vakið...
View ArticleNorðlenskar örverur
Alþjóðlegt námskeið um örveruvistfræði norðurslóða er nú í fullum gangi við Háskólann á Akureyri. Það hófst þann 15. júní síðastliðinn og lýkur 28. júní. Þetta er í þriðja sinn sem námskeið af þessu...
View ArticleStjörnuspá fyrir 23.-28. júní
Innbæingur: HM fer alveg gífurlega í taugarnar á þér í þessari viku og í mótmælaskyni ákveður þú að sitja 2 tíma á dag fyrir framan maka þinn til að fylgjast með skegginu hans vaxa. Brekkusnigill: Þú...
View ArticleGrófin eflir geð
Frá fræðsludögum – Auður Axelsdóttir frá Hugarafli fjallar um valdeflingu. Mynd af síðu Grófarinnar. Starfsmenn og velunnarar Grófarinnar hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu vitundavakningar í...
View ArticleKeilir kynnir leiðsögunám
Úr verklegum hluta námsins Íþróttaakademía Keilis verður með kynningarfund um nýtt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku í húsakynnum Heilsuþjálfunar á Akureyri að Tryggvabraut 22 (3. hæð) á morgun,...
View ArticleFasteignamat hækkar á Akureyri
Þjóðskrá Íslands reiknaði nýverið út fasteignamat og fasteignagjöld fyrir sömu fasteignina á 31 þéttbýlisstað á landinu að beiðni Byggðastofnunar. Miðað var við einbýlishús sem er 161.1 m2 að...
View ArticleSumarlestur
Í gær hófst þriðja sumarlestursnámskeiðið á vegum Amtsbókasafnsins á Akureyri og Minjasafnsins. Þemað í ár er Börn á Akureyri – gamlir leikir, en námskeiðið er ætlað börnum í 3. og 4. bekk. Markmiðið...
View ArticleKveður Hríseyjarkirkju með þakklæti
Hulda lætur nú af störfum eftir 27 ár Um næstu mánaðamót mun Hríseyjarprestakall, Möðruvallarprestakall og Dalvíkurprestakall renna saman í eitt prestakall. Frá og með 1. júlí næstkomandi verður því...
View Article