Salt í Geimdósinni
Hlynur Hallsson opnar sýninguna SALT í Geimdósinni, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri, föstudagskvöldið 6. júní kl. 21. Hlynur setur upp verk út frá ljóðinu Salt eftir Heklu Björt Helgadóttur, ljóðskálds,...
View ArticleGullna hliðið sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins
Frá sýningu Gullna hliðsins Uppfærsla Leikfélags Akureyrar á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson verður gestasýning í Borgarleikhúsinu í haust. Sýningin vakti mikla athygli hér á Akureyri síðasta...
View ArticleSýslumaður verði staðsettur á Húsavík
Skrifstofa sýslumanns á Húsavík Gert er ráð fyrir að aðalskrifstofa sýslumannsins á Norðurlandi eystra verði á Húsavík. Þetta kemur fram í gögnum sem birt hafa verið á vef innanríkisráðuneytisins og...
View ArticleGildagur á laugardag
Verk eftir Georg Óskar Giannakoudakis Á laugardag verður Gildagur í Listagilinu á Akureyri en fjöldi myndlistarsýninga verða opnaðar um helgina. Þá verður Gilið lokað fyrir umferð og má reikna með...
View ArticleVaxandi áhugi á Háskólanum á Akureyri
Þegar umsóknarfrestur til náms við Háskólann á Akueyri rann út um miðnætti þann 5. júní höfðu 1082 umsóknir um skólavist borist. Það eru 7% fleiri umsóknir en bárust fyrir sömu námsleiðir og tekið var...
View ArticleHrafnagilsskóli sigraði með verkefni um matvælasóun
Sigurvegararnir kynntu verkefnið sitt. Mynd af vef Hrafnagilsskóla Nemendur í 9. bekk í Hrafnagilsskóla unnu sigur í landskeppninni BEST (Bekkir keppa í stærðfræði) í ár. Þetta er í fimmta sinn sem...
View ArticleVerður þetta nýjasta æðið í Eyjafirði?
Mynd: Hilmar Már Lognið á Akureyri er eitthvað sem margir tala um að sé eitt það besta við bæinn en í tilfelli Róberts Guðmundssonar má alls ekki vera logn þegar hann stundar nýjasta áhugamálið sitt....
View ArticleLítið brottfall í Menntaskólanum á Tröllaskaga
17 voru brautskráðir frá MTR vorið 2014 Í ársskýrslu Menntaskólans á Tröllaskaga (MTR) kemur fram að brottfall nemenda árið 2013 hafi verið aðeins 6,9%. Brottfall, skilgreint sem munur á nemendum sem...
View ArticleAllir eru fallegir á sinn eigin hátt
Erna Karen Egilsdóttir skrifar Ég er feit! Ég er ljót! Ég er með svo mikið af bólum! Þetta er eitthvað sem allt of margir segja við sjálfa sig og þá mestmegnis stelpur. Mig langar til þess að fjalla...
View ArticleÉg er sko vinur þinn, langbesti homminn þinn
Silja Björk Björnsdóttir skrifar „Silja, hann er algjör hommi og nenniru bara að sætta þig við það. Segðu það bara, hann ER hommi!“ – sögðu allir við mig þegar ég var sextán ára gömul og nýbyrjuð í...
View ArticleNýtt heilsutengt kaffihús opnar í Símahúsinu
Undanfarnar vikur hafa vegfarendur um göngugötuna á Akureyri orðið varir við framkvæmdir í húsinu sem eitt sinn hýsti Póst og Síma, eða gamla Símahúsið eins og það er gjarnan kallað. Þar er verið að...
View ArticleStjörnuspá fyrir 9. – 14. júní
Innbæingur: Sumarið virðist byrja á öfugum enda hjá þeim sem fæddir eru í Innbænum, lukkutalan er 0 og það gengur ekkert að margfalda það við happatöluna þína. Brekkusnigill: Það gengur allt upp fram...
View ArticleMeirihlutasamstarf undirritað
Frá vinstri: Sigríður Huld Jónsdóttir, Logi Einarsson, Ingibjörg Isaksen, Guðmundur B. Guðmundsson, Silja Dögg Baldursdóttir og Matthías Rögnvaldsson. Mynd af síðu Akureyrarbæjar. Nýkjörnir...
View ArticleBreytingar hjá SVA
Aðeins þrjár leiðir keyra um bæinn í sumar Frá og með gærdeginum, 10. júní, fellur akstursleið 2 niður hjá Strætisvögnum Akureyrar. Breytt fyrirkomulag gildir til og með 31. ágúst 2014 á meðan að aðrar...
View ArticleÉg vildi verða konsertmeistari
Hildur Eir Bolladóttir skrifar Einu sinni lærði ég á fiðlu. Áhuginn kom yfir mig eins og elding er ég fór sex ára gömul á sinfoníutónleika með foreldrum mínum, þá var egóið svo stórt í þessum annars...
View ArticleFjórða útskrift Háskólabrúar
Keilir útskrifaði nítján manns af Háskólabrú í staðnámi á Akureyri 5. júní síðastliðinn. Athöfnin fór fram í Samkomuhúsinu. Boðið hefur verið upp á námið í samstarfi við SÍMEY á Akureyri undanfarin...
View ArticleDúllulegt í Hrísey
Prjónagraff prýðir nú ljósastaur í Hrísey „Markmiðið með þessu var einfaldlega að gleðja Hríseyinga í dapurleikanum sem ríkti hérna í marsmánuði,“ segir Svanhildur Daníelsdóttir, framhaldsskólakennari...
View ArticleAkureyri rokkar í júlí
Meðlimir samtakanna Stelpur rokka! munu leggja leið sína norður í næsta mánuði og bjóða ungum stúlkum á aldrinum 12-16 ára að taka þátt í rokksumarbúðum. Markmið búðanna er að efla og styrkja hópinn í...
View ArticleGleðispillirinn FIFA
Pétur Maack skrifar Það skemmtilegasta sem ég hef nokkurn tíma gert er að spila fótbolta. Engin íþrótt nartar í hælana á fótbolta þegar kemur að skemmtigildi og ánægju. Fótbolti hefur allt. Hraða,...
View ArticleSafnabókin 2014 komin út
Í Safnabókinni má finna upplýsingar um meira en 160 söfn, setur, sýningar, þjóðgarða og kirkjur um allt land. Á undanförnum árum hefur verið mikil gróska í safnamenningu og fjölmörgum verkefnum hefur...
View Article