Báðir svifryksmælar bilaðir
Mynd úr safni Síðustu daga hefur tíðin verið góð, snjó tekið upp í bæjarlandinu og götur orðnar auðar. Sandi hefur verið dreift á götur í vetur sem hálkuvörn og er því mikill sandur á götum bæjarins...
View ArticleÓraunhæf glansmynd?
Ragnar Sverrisson, Í grein í blaðinu telur Friðleifur Ingi Brynjarsson, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni, að fyrirliggjandi tillögur að enduruppbyggingu miðbæjarins sé glansmynd sem gengur ekki upp....
View ArticleSitur í einangrun í Kína eftir handalögmál við kínverskan leigubílstjóra
Geir Gunnarsson situr í fangelsi í Kína Geir Gunnarsson, búsettur í Kína, var á heimleið kvöld eitt í janúar 2013. Hann fór leið sem hann fer flesta daga í sambandi við vinnu sína. Í þetta sinn sofnaði...
View ArticleLof og last vikunnar
Lof og last vikunnar Lof fær Elín á Te&kaffi fyrir „einstaklega góða þjónustulund og brosmildi“. Svo skrifar kona í bréfi til blaðsins. Last fá kennarar í verkfalli fyrir að búa ekki nemendur...
View ArticleEldvarnaeftirliti er ábótavant víða um land
Gísli Níels Einarsson Að óbreyttu er aðeins tímaspursmál hvenær stórbruni verður á landsbyggðinni vegna óviðunandi brunavarna og takmarkaðs eldvarnaeftirlits. Reynsla VÍS á undanförnum fimm árum sýnir...
View ArticleSnjóbrettamenn stökkva yfir Glérá: Myndir
Í veðurblíðunni í gær iðaði bærinn af lífi. Sól skein í heiði og léku menn og dýr við hvurn sinn fingur eins og segir í kvæðinu. Fjallið var opið í góða veðrinu og renndu margir sér niður brekkurnar...
View ArticleAð eiga eða ekki eiga
Silja Björk Um daginn las ég pistil eftir unga konu sem langar ekki að eignast börn. Fyrir hana er barnleysi forréttindi. Skoðun hennar er að börn og fjölskyldulíf sé heftandi enda langar hana frekar...
View ArticleHvað býr í framtíðinni?
Sóley Björk Stefánsdóttir Nú styttist í sveitastjórnarkosningar og margir orðnir spenntir fyrir því að heyra frá frambjóðendum til bæjarstjórnar á Akureyri. Hvaða hugmyndir hefur allt þetta fólk um...
View ArticleHvalir skoða líka menn
Hvalaskoðun nýtur vinsælda meðal ferðamanna Arctic Sea Tours á Dalvík hefur í vetur orðið fyrst fyrirtækja á Norðurlandi til að sigla allt árið um kring í hvalaskoðun. Síðustu mánuði hafa í flestum...
View Article,,Við erum bestar“
…eða „Vi är bäst!“ er nýjasta mynd sænska leikstjórans Lukas Moodyson sem gladdi okkur með myndum á borð við Fucking Åmål og Tilsammans en braut okkur niður með Lilja 4-ever og A hole in my heart. „Við...
View ArticleLokun Vísis á Húsavík mótmælt harðlega
Nánast allir starfsmenn Vísis, eða um 50 manns, komu á fund sem Framsýn stóð fyrir í kvöld vegna ákvörðunar fyrirtækisins að hætta starfsemi á Húsavík 1. maí. Fundarmenn samþykktu að senda frá sér...
View ArticleHús vikunnar: Norðurgata 13
Norðurgata 13 Í síðustu viku vorum við stödd við skátaheimilið Hvamm eða Sýslumannshúsið, sem taldist áður mitt á milli Oddeyrar og Akureyrar en nú færum við okkur að litlu og látlausu húsi á Eyrinni,...
View ArticleFrá hrunkosningum til ESB-kosninga?
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við HA Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við HA mun halda opið erindi á morgun miðvikudag í Háskólanum á Akureyri sem ber heitið „Frá hrunkosningum til ESB-kosninga“ Í...
View ArticleAkureyringur í Iceland got talent.
Dansparið Höskuldur Þór Jónsson og Margrét Hörn Jóhannsdóttir keppa í undanúrslitaþætti Ísland got talent sunnudaginn 6. apríl nk. Margrét er fædd á Akureyri og tók sín fyrstu danspor hér í bæ, enda...
View ArticleÚtlitsráðgjöf í safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun
Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga í Akureyrarkirkju Akureyrarkirkja stendur fyrir foreldramorgnum í safnaðarheimili sínu á miðvikudögum. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga yfir vetrartímann...
View ArticleAK Extreme um helgina
AK Extreme. Mynd Daníel Starrason. http://www.danielstarrason.com AK Extreme snjóbrettamótið er löngu orðinn landsþekktur viðburður og dregur að sér fjölda gesta ár hvert til Akureyrar. Í ár er öllu...
View ArticleÞoka í bænum – Glampasólskin í Hlíðarfjalli: Myndband
Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls tók þetta fína myndband nú um hálf fimm í dag, þriðjudag, sem sýnir vel hversu æðisleg veðurskilyrði eru til skíðaiðkunar í fjallinu, þrátt fyrir...
View ArticleFramsýn ályktar um lokun starfsstöðvar Vísis
Aðalsteinn Arni Baldursson, formaður Framsýnar Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar samþykkti ályktun í dag þar sem áformum Vísis hf. um að loka fiskvinnslu fyrirtækisins á Húsavík eftir mánuð er...
View ArticleOddur hættir í vor
Oddur Helgi Halldórsson Oddur Helgi Halldórsson, stofnandi L-listans, lista flokksins, og formaður bæjarráðs, ætlar ekki að bjóða fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Þetta tilkynnti...
View ArticleBók bókanna á Amtsbókasafninu
Nú stendur yfir sýning á fornum biblíum hér á Amtsbókasafninu. Þar er farið djúpt í innstu geymslur bókasafnsins og teknar fram nokkrar gersemar sem aldrei hafa komið fyrir augu almennings áður. Bók...
View Article