Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls tók þetta fína myndband nú um hálf fimm í dag, þriðjudag, sem sýnir vel hversu æðisleg veðurskilyrði eru til skíðaiðkunar í fjallinu, þrátt fyrir dimma þoku í bænun. Við leyfum myndbandinu að svara fyrir sig.
Fyrir þá sem eru að velta fyrir sér skíðaiðkun núna þá er fjallið opið alveg til kl 19:00 i kvöld