Fær frábæra dóma fyrir Macbeth
„Ég fór út til að ögra sjálfum mér, fá innblástur og athuga hvar ég stend meðal þeirra bestu. Árangurinn hvetur mig enn frekar áfram. Uppsetningin mín á Macbeth er nú í skoðun fyrir leiklistarhátíðir...
View ArticleLof og last vikunnar
„Mig langar að lasta hundaeigendur í Innbænum sem leyfa hundunum sínum að vappa um hverfið frjálsum og eftirlitslausum.“ Þannig hefst bréf lesanda til blaðsins. „Slíkt skapar bæði óöryggi meðal íbúa og...
View ArticleAðventuævintýri á Akureyri hefst á morgun
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson Á morgun, laugardaginn 30. nóvember, kl. 16 verða ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en það er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Dagskráin hefst með...
View ArticleGóð frétt úr MA
Mikið stuð verður líklega hjá menntskælingum í kvöld. Mynd af vef MA Árshátíð MA, ein stærsta vímulausa hátíð sem haldin er árlega á Íslandi, fer í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri. Undirbúningur er...
View ArticleHressleikur í Sjallanum
Leikhópurinn Grímurnar sýnir nú gamanleikinn Gúgglaðu það bara í Sjallanum á Akureyri. Leikhópurinn var stofnaður síðastliðið haust og setti þá upp söngleikinn Berness, já takk & franskar á milli....
View ArticlePortrett Pálínu
Á morgun, laugardaginn 30. nóvember, kl. 14 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir bæjarlistamaður Akureyrar 2013 myndlistarsýninguna Portrett í Populus Tremula í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig...
View ArticleVarðstjórinn og ég
Jón Óðinn Waage Þeir sem þekkja mig segja að ég tali óskýrt, það er líklega rétt. Það hefur stundum valdið vandræðum eins og eftirfarandi frásögn staðfestir. Við vorum tveir á göngu niður í bæ, ungir...
View ArticleVið erum föst í ofbeldissambandi með ríkisstjórninni
Fanney Kristjánsdóttir Af því að ég vinn ekki hjá ríkisstofnun ætla ég að tjá hug minn óttalaus. Eftir síðustu kosningar hef ég forðast að hugsa um stjórnmál. Einfaldlega af því að ég verð ýmist döpur,...
View Article82 Jólasveinar
Fagna Gestsdóttir á jólasveinarannsóknarstofunni. Þar gefst gestum kostur á að sannreyna virkni þeirra hluta sem tengjast jólunum. Það er eins gott að klára sokkinn sem er á prjónunum því annars...
View ArticleFyrirmynd í málefnum fatlaðra
Akureyri hefur verið reynslusveitarfélag til fjölda ára og eru málefni fatlaðra til sóma að sögn Sifjar Sigurðardóttur og Elínar Lýðsdóttur hjá Þroskahjálp á Norð- urlandi. Alþjóðadagur...
View ArticleSpennandi að díla við djöfulinn í leikhúsinu
María Pálsdóttir Samlestur leikara er hafinn fyrir Gullna hliðið, stærstu sýningu leikársins, en verkið verður frumsýnt 17. janúar nk. hjá Leikfélagi Akureyrar. Gullna hliðið er eitt af þekktustu og...
View ArticleEr kjaftað og slúðrað á vinnustaðnum?
Inga Þöll Þórgnýsdóttir - Um þagnarskyldu, vammleysisskyldu og ótilhlýðilega háttsemi á vinnustað Þessi grein er unnin upp úr fyrirlestrum sem undirrituð hefur haldið á mörgum vinnustöðum...
View ArticleSæmd – á skjön við samfélagið
Þjóðskáldið og fjölfræðingurinn Benedikt Gröndal (1826 –1907), sem er kunnastur fyrir ævisögu sína Dægradvöl, bráðfyndnu gamansöguna Heljarslóðarorrustu og teikningar sínar af íslenskum fuglum, gegnir...
View ArticleReykir 400 hangikjötslæri fyrir jólin
Ilmurinn stígur upp úr reykhúsinu á Skútustöðum að baki Gylfa Yngvasonar sem heldur á nýreyktu hangikjötslæri á myndinni. Fyrstu lærin eru tilbúin og er ekki að efa að sumir fá vatn í...
View ArticleSársaukinn eftir Borgnýju Finnsdóttur
Borgný Finnsdóttir Akureyri vikublað hefur fengið leyfi til að birta nokkra af þeim verkum sem send voru í verðlaunasamkeppnina Ungskáld Akureyrar sem haldin var nýverið. Hér má lesa smásöguna...
View ArticleKynjafræði er búin að eyðileggja líf mitt
Helga Guðrún Kristjánsdóttir Klámvæðing kallast það þegar klám læðir sér inn í daglegt líf okkar án þess að við tökum eftir því. Það er hægt að rökræða það fram og til baka hvort það sé í raun eitthvað...
View ArticleStyrkur til hjálparsamtaka í Eyjafirði
Forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga sem veittu styrkinn og félaganna fjögurra sem hann fengu. Sjö stéttarfélög í Eyjafirði afhentu sl. fimmtudag Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar,...
View ArticleSkóli setur upp Commitments
Tónatak – Rytmiska deildin við Tónlistarskólann á Akureyri setur upp Söngleikinn The Commitments í Hamraborg – Hofi miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00. Sagan The Commitments var skrifuð af Roddy...
View ArticleDrög að nýju miðbæjarskipulagi kynnt á íbúafundi
Opinn íbúafundur um drög að nýju skipulag miðbæjarins verður haldinn í Hofi í dag, mánudaginn 2. desember, kl. 17-19. Á fundinn munu þeir Logi Már Einarsson, arkitekt hjá Kollgátu ehf. og Ómar...
View ArticleHvaða afleiðingar hefur klámvæðing?
Glódís Ingólfsdóttir Á síðustu árum hefur klámvæðing vaxið hratt í samfélaginu okkar og nær alltaf til yngri hópa. Klám er farið að smeygja sér inn í okkar daglega líf án þess að við tökum eftir því....
View Article