Ungir drengir frá KA halda í æfingarferð til Ungverjalands
Þriðji flokkur KA varð deildarmeistarar í 2. deild vorið 2013. Mynd af vef KA Þriðji flokkur KA í handbolta mun halda í æfingarferð til Ungverjalands um komandi helgi. Þeir munu þar taka þátt í...
View ArticleBirkifeti hopar – gott berjaár
Glæsileg aðalbláber tínd í fyrra Horfur eru á góðri berjasprettu víða á Norðurlandi þetta árið. Berjafróðir viðmælendur blaðsins eru sammála um þetta. Hulda Magnea Jónsdóttir, kennari við...
View ArticleLeyndarmál frumsýnt í gær
Hafdís Sigurðardóttir og Kristín Tómasdóttir í hlutverkum sínum á frumsýningunni Leikklúbburinn Saga frumsýndi í gær verkið Leyndarmál eftir Jónínu Leósdóttur. Verkið var fyrst sýnt árið 1997 hjá...
View ArticleHirosimabúi við kertafleytingu
Frá kertafleytingunni 2012. Mynd: Daníel Starrason Kertafleytingar friðarhreyfinganna í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hirosima og Nagasaki verða haldnar föstudaginn 9. ágúst n.k. Á Akureyri...
View ArticleStýrir jarðborun í Rwanda
Hinrik Árni Bóasson Hinrik Árni Bóasson er einn yfirmanna verkefnis í Rwanda sem snýr að jarðborun sem Afríkuríkið kaupir af Kínverjum með milligöngu íslensks hugvits. Hinrik Árni er Mývetningur og...
View ArticleFlétta saman ljósmyndum og tónlist
Hljómsveitin Heflarnir. Mynd: Daníel Starrason Ljósmyndun og tónlist verður fléttað saman í Populus Tremula um helgina þegar ljósmyndararnir Daníel Starrason og Magnús Andersen opna sýningu á...
View ArticleStærsta matarhátíð Evrópu fram undan
Fiskidagurinn mikli snýst jú á endanum um hráefni og matreiðslu. Mynd: Helgi Steinar Halldórsson Fiskidagurinn mikili fer fram á Dalvík um helgina. Framkvæmdastjóri er Júlíus Júlíusson eins og fyrri...
View ArticleMisveðrasamt í ágúst
Sól og regn takast á. Mynd: Daníel Starrason Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar þriðjudaginn 6. ágúst, en þann dag kviknaði tungl í NV kl. 21:51. Ríkharði í Bakkagerðum var alltaf illa við...
View ArticleLýsa miklum vonbrigðum með ákvörðun ríkisstjórnarinnar
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Ríkisstjórnin hefur gert hlé á aðildarviðræðum við ESB „Það eru því vonbrigði að fá upplýsingar um að í ljósi þess að stjórnvöld hafi gert hlé á...
View ArticleFramkvæmdir við göngin ganga vel
Framkvæmdir við göng undir Vaðlaheiði ganga vel að sögn talsmanna samgöngubótarinnar. Alls er búið að sprengja nokkuð á þriðja hundrað metra inn í fjallið en göngin verða alls rúmir sjö kílómetrar. Á...
View ArticleVonarhátíðin „vonlaust klúður“
Hildur Eir Bolladóttir Mikill urgur er í samfélaginu með að kirkjan hafi auglýst Hátíð vonar, samkomu sem haldin verður í Laugardalshöll í lok septembermánaðar á sama tíma og fram fara Hinsegin dagar....
View ArticleMörgæs í miðbæ Akureyrar?
Þessa mynd tók starfsmaður Akureyri Gift Shop af langvíunni þegar hún var að skottast í Hafnarstrætinu „Er þetta ekki mörgæs?“ sögðu tveir menn og bentu á einmanalegan fugl sem spókaði sig við...
View ArticleKlám í auglýsingu Flugmódelfélags Akureyrar
Nærmynd af skilti Flugmódelfélagsins Skilti á vegum Flugmódelfélags Akureyrar sem stendur við Hrafnagil hefur vakið athygli vegfaranda sem telur eina myndina á skiltinu klámfengna og ekki við hæfi í...
View ArticleLof og last vikunnar
Lof fá forráðamenn sundlaugarinnar í Laugum, segir karl sem brá sér í sund í Reykjadalnum. Hann bendir á að lofið fái Reykdælingar fyrir sundgleraugu sem allir sundlaugargestir geti notað. Eflaust sé...
View ArticleMissir
Þegar sorglegir atburðir eiga sér stað í litlum bæ, þar sem margir þekkja svo marga, virðist tíminn einhvern veginn frjósa. Allt verður kyrrt og hljótt og fólk sameinast í skilningi og samkennd, orð...
View ArticleFjórar myndlistarsýningar opna
Verk á sýningu Guðrúnar Pálínu í Kartöflugeymslunni Það verður að vanda nóg um að vera í myndlistarlífinu á Akureyri um helgina. Nýjar sýningar opna í Ketilhúsi, Deiglunni, Mjólkurbúðinni,...
View ArticleKA-menn taka á móti Leikni
KA tekur á móti Leikni í dag. Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson KA tekur á móti Leikni úr Breiðholtinu í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Að venju er leikið á Akureyrarvelli og hefst...
View ArticleSvavar Knútur með tvenna tónleika
Svavar Knútur Trúbadorinn Svavar Knútur heldur nú um helgina tvenna tónleika til styrktar æskulýðsstarfi í Akureyrarkirkju og Laufásprestakalli. Fyrri tónleikarnir verða í Akureyrarkirkju í kvöld kl....
View ArticlePíkublóm: lofgjörð til kvenleikans
Þorlákur Axel Jónsson Myndlistarsýning Brynju Harðardóttur í sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu Akureyri 3. – 11. ágúst og opnunargjörningur Lilý Erlu Adamsdóttur. Brynja Harðardóttir sýnir ellefu...
View ArticleVillisveppapizza
Villisveppapizza Helgu Kvam Nú eru villisveppirnir komnir í norðlenska skóga og tilvalið að nýta þetta magnaða hráefni meðan færi gefst. 7 gr þurrger 1 msk hrásykur 2 dl volgt vatn 1 msk ólífuolía 300...
View Article