Gerir fagra hringa úr grjóti
Friðbjörn B. Möller hefur gert tilraunir með að slípa steina sem hann hefur gripið með sér á gönguferðum á Eyjafjarðarsvæðinu. Hann hefur nú náð góðum tökum á tækninni og býr til hina fegurstu hringa...
View ArticleÞunguð kona slapp ómeidd úr bílveltu
Lögreglubíll. Mynd úr safni Bílvelta varð um kl. 3:30 í nótt stutt frá Svalbarðseyri. Í bílnum auk ökumanns var ófrísk kona og var hún flutt á slysadeild til skoðunar, ekki leit þó út fyrir að meiðsl...
View ArticleMargrét sýnir hönnun á Café Uglunni
Margrét við púðana sína á sýningunni á Café Uglunni Á kaffihúsinu Uglunni að Skógum í Fnjóskadal er nú sýning á hönnun Margrétar Thorarensen. Á sýningunni eru veggklukkur og púðar sem Margrét hefur...
View ArticleEinni með öllu lokið
Gestir skemmtu sér vel á Sparitónleikunum. Mynd: Daníel Starrason Síðasta nótt verslunarmannahelgarinnar og hátíðarinnar Einnar með öllu fór rólega fram að sögn lögreglu og engin stórmál komu upp en...
View ArticleTveir látnir í flugslysi
Tveir eru látnir eftir að flugvél frá Mýflugi brotlenti sunnan Hlíðarfjallsvegar í Eyjafirði á braut aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyri á öðrum tímanum eftir hádegi í dag. Mýflug sem sér um sjúkraflug...
View ArticleVitnin að flugslysinu í áfalli
Glerárkirkja Stór hluti þeirra sem voru viðstaddir aksturskeppnina á bílabraut Bílaklúbbs Akureyri er í andlegu áfalli eftir að flugvél brotlenti á akbraut þeirra, skammt sunnan Hlíðarfjallsvegar eftir...
View ArticleLögreglan á Akureyri lýsir eftir Sindra Má
Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Sindra Má Óskarssyni. Sindri Már er 17 ára og fór frá Vinakoti í Hafnarfirði nú í morgun. Sindri Már er um 178 sm. á hæð, krúnurakaður, notar gleraugu og klæddur í...
View ArticleGögnum safnað eftir flugslys
Talsverð umferð almennings var í kringum svæðið í gær og þurfti lögreglan að vísa mörgum frá. Starfsfólk Rannsóknarnefndar samgönguslysa er nú á svæði Bílaklúbbsins þar sem flugslys sjúkraflugvélar...
View ArticleLjósmóðir gaf fæðingardeildinni 900.000 kr. til tækjakaupa
Margrét Þórhallsdóttir gaf fæðingardeild FSA 900.000 kr. til tækjakaupa Margét Þórhallsdóttir ljósmóðir sem starfaði í 40 ár á Fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri gaf nýverið fæðingardeild FSA...
View ArticleHús vikunnar: Fróðasund 3
Fróðasund 3 Ef talað er um „stór nöfn“ í húsbyggingasögu Akureyrar á fyrri hluta 20. aldar er Tryggvi Jónatansson einn þeirra. Hann var um langt árabil byggingafulltrúi hér í bæ og teiknaði mörg hús í...
View ArticleNöfn mannanna sem létust í flugslysinu
Mennirnir tveir sem létust í flugslysinu við Akureyri í gær hétu Páll Steindór Steindórsson, flugstjóri, og Pétur Róbert Tryggvason, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Páll Steindór var til heimilis...
View ArticleOpin samverustund í Glerárkirkju vegna flugslyssins
Mynd: Oscar Ásgeir Guðmundsson Opin samverustund verður í kvöld í Glerárkirkju vegna flugslyssins sem átti sér stað á Akureyri sl. mánudag. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir athöfnina en Eyþór Ingi...
View ArticleVeisla á Þórsvelli í dag – KR kemur í heimsókn
Þórsari tekur á því. Mynd Sævar Geir Sigurjónsson Lið Þórs og KR eigast við í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag og verður mikið húllumhæ í kringum þann leik. Leikurinn sjálfur hefst...
View ArticleBarnafjör í Rósenborg
Krakkarnir á Kiðagili skemmtu sér vel á sýningunni í morgun Dreki, Batman, ballerína, Einar einhyrningur, indjánastelpa, fuglar og Skellibjalla koma í heimsókn til Óskars á fjórðu hæð í Rósenborg á...
View ArticleÞegar bjargvættir farast
Björn Þorláksson „Það er nefnilega með ólíkindum stutt á milli lífs og dauða, en sem betur fer eigum við frábæra lækna og hjúkrunarfólk, sem ásamt áhöfn sjúkraflugvélarinnar komu í þetta sinn í veg...
View ArticleFærra fólk – minna um glæpi
Það var mikil eftirvænting og spenna á tónleikunum á sunnudagskvöldið. Mynd: Daníel Starrason Mun færri gestir voru á útihátíðinni Einni með öllu en flestar undanfarnar verslunarmannahelgar, að sögn...
View ArticleTvöfaldur sigur KR á Þórsvelli
Orri Sigurjónsson, Hlynur Atli Magnússon og Baldur Sigurðsson takast á um boltann. Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson Í kvöld mættust lið Þórs og KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leiknum lyktaði með...
View ArticleNorðlendingar skilvísastir
Úr innbænum á Akureyri. Mynd: Daníel Starrason Engir Íslendingar eru skilvísari en Norðlendingar samkvæmt upplýsingum sem fram koma í nýlegri rannsóknarskýrslu um Íbúðalánasjóð. Þar sést að vanskil...
View ArticleSamfélagið í sárum eftir flugslys
Mynd: Daníel Starrason Norðlendingar eru í sárum eftir að tveir karlmenn, flugmaður og sjúkraflutningamaður, létust í flugslysi sl. mánudag. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Glerárkirkju, hefur tekið...
View Article