Dagskrá Réttardagsins á laugardagskvöldið
Réttir hjá Aðalheiði Eysteinsdóttur Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að á laugardagskvöldið 22. júní opnar í stærsta sýning allra tíma í Listagilinu þegar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir...
View ArticleVatn á Svalbarðsströnd ekki lengur mengað
Nýverið menguðust Garðsvíkurvatnsból Svalbarðsstrandarveitu af yfirborðsvatni og því þurftu íbúar á svæðinu að sjóða allt neysluvatn. Nú hafa vatnsbólin hreinsað sig af menguninni og því ekki lengur...
View ArticleHalldór ekki á heimleið?
Samkvæmt heimildum blaðsins er Halldór Jónsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, sem beðið hefur verið eftir mánuðum saman að sneri aftur úr leyfi til starfa við spítalann, í hópi umsækjenda um...
View ArticleYfirvinnubann í Fjallabyggð?
Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerð í Fjallabyggð og var skýrsla um málið rædd á almennum íbúafundi í fyrrakvöld á Siglufirði. Markmiðið með verkefninu er að koma fram með tillögur að hagræðingu í...
View ArticleOddur Helgi vann fría ferð
Oddur Helgi Halldórsson „Þetta var dálítið merkilegt en ég var búinn að kaupa mér ferð til Slóveníu en sendi líka til gamans póst þar sem ég svaraði nokkrum spurningum í þessum happdrættisleik og lét...
View ArticleVegur um Köldukinn hefur verið opnaður með 30 km hámarkshraða
Unnið að viðgerð vegarins um Köldukinn. Mynd: Vilhjálmur Jón Valtýsson af vefnum 641.is Opnað hefur verið fyrir umferð um þjóðveg nr. 85 sem liggur um Köldukinn til Húsavíkur. Vegurinn hefur verið...
View ArticleTöf á opnun Serrano
Serrano opnar vonandi við Ráðhústorg um miðjan júlí Opnun veitingastaðarins Serrano á Akureyri sem áætlað var að yrði þann 14. júní hefur tafist en nú er áætlað að staðurinn opni um miðjan júlí. „Það...
View ArticleUndirboð Íslands
Ómar Ragnarsson og Erlingur Sigurðarson eru gamlir og góðir vinir. Þeir hittust í Hofi í síðustu viku og ræddu mál málanna Ómar Ragnarsson komst í hann krappann þegar flugvél sem hann flaug brotlenti á...
View ArticleGóð þátttaka í leiðsögunám á Akureyri
Ferðamenn í norðuljósaferð. Mynd frá Saga-Travel 25 nemendur þreyta nú inntökupróf fyrir leiðsögunám hjá Símenntun Háskólans á Akureyri en fyrirhugað er að námið hefjist á Akureyri í haust. „Námið...
View ArticleMeðal mótmælenda í Istanbul – þegar gasgrímur verða hluti af tilveru fólks
Anna Guðný Júlíusdóttir Anna Guðný Júlíusdóttir Akureyringur lýsir hér í Akureyri vikublaði upplifun sinni af ferðalagi í Istanbul. Þarna hefur eins og flestum mun kunnugt soðið upp úr vegna...
View ArticleSex með ágætiseinkunn í MA
Nýstúdentar í MA 2013 Að morgni mánudagsins 17. júní sl. brautskráði Menntaskólinn á Akureyri 149 stúdenta við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Við það tækifæri gerði Jón Már Héðinsson skólameistari...
View ArticleJónsmessuvaka í Laufási
Í tilefni Jónsmessu verður heilmikið um að vera í Gamla bænum Laufási í Eyjafirði sunnudaginn 23. júní kl 20 – 22. „Þó gestir í Laufási velti sér ekki allsberir uppúr magnaðri næturdögginni þá er...
View ArticleLof og last vikunnar
Lof fær Páll Óskar Hjálmtýsson fyrir að gefa fjölda ungra Akureyringa kost á að mynda sig með stjörnunni að lokinni tónlistaruppákomu á Ráðhústorgi á sautjándanum. Svo skrifar kona, foreldri barns, sem...
View ArticleAheybaró á toppi Rásar 2 vinsældalistans
Sumarslagarinn Aheybaró með akureyska rapparanum Kött Grá Pjé, sem er listamannanafn Atla Sigþórssonar, stökk upp í fyrsta sætið á vinsældarlista Rásar 2 þessa vikuna. Lagið var áður í fjórða sæti og...
View ArticleHeyrst hefur …
Heyrst hefur að mikil ánægja sé með nýju ísbúðina sem hefur opnað í miðbænum á Akureyri þar sem Kaffi költ var síðast til húsa. Aðstandendur búðarinnar eru heppnir, því ísneysla Akureyringa mun hafa...
View ArticleRéttardagur Aðalheiðar
Aðalheiður fær góða hjálp frá vinum og vandamönnum við undirbúning stórsýningarinnar Í kvöld, 22. júní kl. 22.00, opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir 10 sýningar samtímis í Listagilinu á Akureyri, í...
View ArticleÁróðursmaskínan
Arndís Bergsdóttir Í sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra er þess sérstaklega getið að ákveðin upphæð skuli rennar til fjölmiðlunar á svæðinu. Stærstur hluta þess styrkjar kom í ár í hlut N4...
View ArticleGengið á brjóstahöldurum
Nákvæmlega á miðnætti í kvöld, laugardaginn 15.júní, munu 88 menn og konur, íklædd fjörlega skreyttum brjóstahöldurum, halda af stað frá Jarðböðunum Í Mývatnssveit, og kraftganga heila maraþonlengd...
View ArticleHárómantík
Kvennakórinn Embla Roar Kvam hefur lagt meira til tónlistarlífsins á Akureyri en flestir aðrir allt frá því að hann fluttist hingað til lands árið 1971 og hóf störf við Tónlistarskólann á Akureyri....
View ArticleLíf í tölvuveröld
Amanda Helga Elvarsdóttir Ég held að flest okkar viti að nú í nútímanum notum við mjög mikið tölvur í daglegu lífi, til dæmis við vinnu. Flest skristofustörf snúast um tölvur. Leikjatölvur líkt og...
View Article