Quantcast
Channel: akureyrivikublad.is
Browsing all 1718 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Kertafleyting í minningu helsprengju

Frá kertafleytingunni 2012. Mynd: Daníel Starrason Árleg kertafleyting til að minnast sprenginganna í Hirosima og Nagasaki 1945 verður við Minjasafnstjörnina á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 6. ágúst...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Handverkshátíðin sett á morgun

Handverkshátíðin verður sett á morgun í 22. sinn og mikið um dýrðir. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra setur hátíðina kl:12. Fjöldi nýrra sýnenda tekur þátt í ár og fjölbreytnin er mikil,...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sætaferðir á Handverkshátíðina

Saga Travel og Handverkshátíðin á Hrafnagili 2014 hafa hafið samstarf um ferðir frá Akureyri á meðan á Handverkshátíðinni á Hrafnagili stendur. Undanfarin ár hefur hátíðin verið mjög mikið sótt og því...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hlaupa heilt maraþon á dag, sex daga í röð

Einar Eyland ætlar að hlaupa 250 km. á sex dögum Fyrir tveimur árum var í fyrsta skipti þreytt ofurhlaupið Fire and Ice Ultra , sem er 250 kílómetra utanvegahlaup um hálendi Norðausturlands. Leikurinn...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Goddur talar um Gísla B.

Næstkomandi sunnudag, 10. ágúst, kl. 15-16 mun Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) halda fyrirlestur í Ketilhúsinu um starfsferil Gísla B. Björnssonar í grafískri hönnun síðastliðna fimm áratugi. Goddur...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

3 prestar í band saman

Prestatríóið Amen á æfingu Prestarnir Hildur Eir Bolladóttir, Hannes Blandon og Oddur Bjarni Þorkelsson hafa stofnað prestatríóið Amen og áætla að koma fram í fyrsta sinn á lokakvöldi...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Ást á annarri öld

Hildur Eir Bolladóttir. Mynd: Ég sat með ungum nýgiftum hjónum á dögunum þar sem við ræddum m.a. breytingar á stefnumótamenningu landans. Þau voru að uppfræða okkur gamla fólkið um ný öpp sem eru til...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Samhjól á Akureyri í roki og rigningu

Hjólreiðafélag Akureyrar hélt í samtarfi við Jötunvélar, umboðsaðila TREK á norðurlandi Samhjól. „Hjá okkur gengur Samhjól útá að fyrirtæki bjóða hjólreiðafólki í fyrirlestra, grill og góðan hjólatúr“...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Lucy (Kvikmyndarýni)

Scarlett í hlutverki Lucy Péur Heiðar skrifar um Lucy. Í Lucy finnuru hefndina, ofurhetjuna, eiturlyfjasmyglhringinn, asíska bardagalist, vísindaskáldskap, húmor, tímaflakk, fræðslu um mannsheilann,...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Með uppistand í Washington – myndband

  Fór út fyrir kassann Inga Hrönn Kristjánsdóttir er 38 ára Akureyringur, viðskiptafræðingur og þriggja barna móðir. Hún hefur undanfarin ár búið erlendis og býr nú í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Gríðarstór samnorræn hátíð haldin á Akureyri

20. – 23. ágúst næstkomandi verður haldin norræn þjóðlistahátíð og ráðstefna á Akureyri sem hefur yfirskriftina Erfðir til framtíðar (Tradition for Tomorrow). Að verkefninu stendur Norræna...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Merkingum breytt á upplýsingaskilti

Ekki virðast allir vera á eitt sáttir með merkingar á skiltunum við Hjartastíginn svokallaða. Einhver hefur tekið sig til og límt yfir Leiran og skrifað í staðinn Vaðlarnir. En yfir vaðlana var vaðið...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Útivistarperla í innbænum

Á undanförnum dögum hafa starfsmenn á vegum Akureyrarbæjar unnið hörðum höndum við að klára göngu og útivistarstíginn meðfram drottningarbraut. Nú þegar búið er að malbika hann er er orðið hægt að...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Frábær árangur UFA síðastliðna helgi (Myndasyrpa)

Dagana 16. og 17. ágúst var Meistaramót Íslands í aldursflokkunum 11-14 ára haldið á Þórsvellinum á Akureyri.  UFA sigraði í heildarstigakeppninni sem er einstakur árangur félagsins á Meistaramóti. UFA...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Ljóðapöntun og fleiri viðburðir hlutu styrk frá Landsbankanum

Styrkþegar ásamt verkefnastjórum Akureyrarvöku og útibússtjóra Landsbankans Landsbankinn hefur úthlutað styrkjum til tíu verkefna og viðburða á Akureyrarvöku en samtals voru veittar 400 þúsund krónur...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Frá Akureyri til Gaza

Á morgun, miðvikudaginn 20. ágúst, verða haldir samstöðu- og styrktartónleikar fyrir íbúa Gaza svæðisins þar sem fram koma fjórar eyfirskar hljómsveitir; Mafama, Helgi og hljóðfæraleikararnir,...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fær barnið þitt heilan eða hálfan ávöxt?

Nú þegar grunnskólar landsins eru við það að hefjast hafa kennarar og starfsfólk skólanna verið í óðaönn að undirbúa komandi skólaár. Partur af undirbúningnum er að skipuleggja skólamáltíðir fyrir...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Á kirkjan að skammast sín?

Aldrei hefði mig grunað þegar ég lauk guðfræðiprófi fyrir um áratug síðan með kandidatsritgerð um samskipti Jesú við samversku konuna sem hann leysti úr ánauð fordóma og kynjamisrétti, að þegar ég...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sigling færð nær sjónum

Í morgun var útilistaverkið Sigling eftir Jón Gunnar Árnason fært af horni Glerárgötu og Kaupvangsstrætis yfir í fjöruna við Pollinn á Akureyri, nánar tiltekið við nýja útivistarstíginn við...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sjóðheitar typpabuxur

Sala á lopapeysum hefur verið léleg hjá handverksfólki í Öxarfirði þetta sumarið. Aðra sögu er þó að segja um flík sem löguð er að líkamsbyggingu karla, svokallaðar typpabuxur – en þær hafa hreinlega...

View Article
Browsing all 1718 articles
Browse latest View live