Gagnrýnir barnaverndaryfirvöld
Höfuðstöðvar barnaverndar Norðurþings eru á Húsavík. Þar á bæ fást þau svör ein að ekki sé hægt að ræða einstök mál. Sjö barna norðlensk móðir var hársbreidd frá því að missa tvö barna sinna frá sér í...
View ArticleHugmyndir um sameiginlegt félagshyggju framboð
Skiptar skoðanir um sameiginlegt framboð. Logi Már, Andrea og Guðmundur Baldvin Óformlegar þreifingar eru hafnar milli flokksmanna á Akureyri um hvort Samfylking og VG bjóði sameiginlega fram lista...
View ArticleBoðar ekki gott ef skerða á enn meira
Stefán Sigurðsson rektor vill ekki meiri niðurskurð Rektor Háskólans á Akureyri segir að brugðist verði við óánægju meðal starfsmanna Háskólans á Akureyri. Ný könnun sem BHM efndi til sýnir að...
View ArticleÞórsarar spila í Garðabænum í kvöld
Úr síðasta leik Þórs og Stjörnunnar. Mynd: Sævar Sigurjónsson Þórsarar eiga ærið verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni á heimavelli þeirra, Samsung-vellinum í Garðabænum. Leikurinn...
View ArticleKarnival á skólalóð VMA
Þessa viku hefur Þórduna – nemendafélag VMA staðið fyrir ýmsum uppákomum í því skyni að bjóða nýnema velkomna í skólann. Hámarki nær nýnemahátíðin í dag, fimmtudag, þegar efnt verður til karnivals á...
View ArticleKyrrðarstund vegna sjálfsvíga
Kyrrðarstund í Glerárkirkju, þriðjudaginn 10. sept. Í tilefni alþjóðlegs dags sjálfsvígsforvarna verður haldin kyrrðarstund í Glerárkirkju þriðjudaginn 10. september kl. 20:00. Sr. Arna Ýrr...
View ArticleBláberja eftirréttur
Bláberja eftirréttur Þessi eftirréttur er ótrúlega einfaldur. Í botninn er panna cotta með sýrðum rjóma, í miðjunni berjafrauð og ofan á dýrindis aðalbláber. Hvað er fullkomnara á haustdögum á Íslandi?...
View ArticleHeyrst hefur
Heyrst hefur að meintur titringur innan háskólasamfélagsins á Akureyri sé ofmæltur eftir að Ólína Þorvarðardóttir, fyrrum þingmaður Samfylkingar, vann kosningu um stöðu sviðsforseta Hug- og...
View Article7/9/13
Hildur Eir Bolladóttir. Mynd: Guðrún Hrönn Sjö níu þrettán bank bank. Hvað er svona sérstakt við þessar tölur? Jú þær eru allar taldar heilagar, ekki það að tölur sem slíkar hafi ákveðna landhelgi eins...
View ArticleMozartveisla
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hélt sannkallaða Mozartveislu á Akureyrarvöku Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hóf starfsár sitt 2013-2014 – tuttugu ára starfsafmælisár sitt – með tónleikum í Hofi 30....
View ArticleNorðurheimskautsbaugshlaup
Þátttakendur í hlaupinu Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen var hlaupið í Grímsey í gær í einmuna veðurblíðu. Þetta er í annað skipti sem efnt er til þessa nyrsta almenningshlaups á Íslandi. Hlaupinn...
View ArticleAf Landi og sonum, sveitasímum og fleira
Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir skrifar Æskuslóðirnar mínar eru í Svarfaðardal. Ég er heimaalið barn og hleypti vart heimdraganum út fyrir Eyjafjörðinn að nokkru ráði fyrr en 19 ára gömul. Fyrstu fjórtán...
View ArticlePílagrímsför fyrir ferðamenn – Af hverju ekki?
Grasflötin sunnan við Nonnahús hentar vel til veisluhalda í anda 19. aldar Af hverju komum við ekki Akureyri á kortið með hjálp Jóns Sveinssonar? Áttar yngri kynslóðin sig á því hvað Nonni var frægur í...
View ArticleKristneshæli – fordyri hins hvíta dauða
Sjúklingar fyrir framan Kristneshæli á 4. áratug 20. aldar Bygging Kristneshælis var mikið þrekvirki. Fjöldi manns kom að verkinu beint eða óbeint og í nóvember árið 1927 var það tekið í notkun....
View ArticleAkureyringar spjara sig í heimi snjóbrettaíþróttarinnar
Gulli Guðmundsson Akureyringar virðast spjara sig vel úti í hinum stóra heimi snjóbrettamennskunnar en einn þeirra sem leggur stund á greinina er hinn 27 ára gamli Gulli Guðmundsson sem er meðal annars...
View ArticleAkureyrarbær taki á móti flóttafólki
Andrea S. Hjálmsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, VG lagði á fundi bæjarráðs Akureyrar sl. fimmtudag fram hvatningu um að Akureyrarbær taki á móti flóttafólki en...
View ArticleTólf nemar í húsgagnasmíði í VMA
Einn af tólf nemum í húsgagnasmíði í VMA Tólf nemar stunda nú nám í húsgagnasmíði í VMA og þar af eru fimm konur. Aldrei hafa fleiri nemar verið í húsgagnasmíði á þeim þrjátíu árum sem skólinn hefur...
View ArticleÖll grunnskólabörn heimsækja Hof
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Hofs Menningarhúsið Hof stendur fyrir skólaheimsóknum í vetur og mun starfsfólk Hofs taka á móti öllum 6. bekkingum í grunnskólum Akureyrar og nærsveita....
View ArticleErtu verktaki eða starfsmaður?
Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með ráðningasamning og safnar réttindum á vinnumarkaði,...
View ArticleLjósheimaskóli
Sólbjört Guðmundsdóttir Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað hjá Íslendingum um að hamingjan komi í megindráttum að innan. Fólk finnur sig í jóga, hugleiðslu, núvitund, andlegri iðkun sem veitir...
View Article