Quantcast
Channel: akureyrivikublad.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1718

Sjö sóttu um stöðu Rektors við HA

$
0
0
Háskólinn á Akureyri

Háskólinn á Akureyri

Staða rektors við Háskólann á Akureyri var auglýst laus til umsóknar 31. janúar 2014. Umsóknarfrestur rann út 28. febrúar sl. Nú er ljóst að sjö einstaklingar sækja um stöðuna. Athygli vekur að staða Rektors við Háskólann á Akureyri er ekki eftirsótt meðal fræðimanna á höfuðborgarsvæðinu. enginn fræðimaður innan veggja HÍ né HR sækir um stöðuna.

 

Eftirtaldir aðilar sækja um stöðuna:

Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir. Aðstoðarrektor – Háskólinn á Bifröst

Dr. Eyjólfur Guðmundsson.  Director and Lead Economist – CCP hf

Dr. Javier Sánchez Merina.  Assistant Professor – Alicante University, Spain

Dr. Sigurður Kristinsson. Prófessor – Háskólinn á Akureyri

Dr. Sveinn Aðalsteinsson. Framkvæmdastjóri – Starfsafl

Dr. Sveinn Viðar Guðmundsson. Prófessor – Toulouse Business School, France

Dr. Ögmundur Knútsson.  Forseti viðskipta- og raunvísindasviðs – Háskólinn á Akureyri


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1718