Þessar gæsir sem áttu leið yfir Miðhúsabrautina í dag höfðu greinilega kynnt sér umferðarreglurnar vel og voru alveg til fyrirmyndar. Jón Helgi Sigurðsson tók þetta skemmtilega myndband.
↧
Akureyrskar gæsir fara eftir umferðarreglum
↧