Quantcast
Channel: akureyrivikublad.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1718

Vatnslaust í Miðbæ og Innbæ í dag

$
0
0

kort vatnslokun

Vegna óvæntra atvika í vinnu við brunna í miðbænum á Akureyri þarf að taka heita vatnið af þegar í stað, en ekki á morgun eins og til stóð.

Heita vatnið fer af hluta Miðbæjarins og af Innbænum.  Gert er ráð fyrir að heitavatnslaust verði fram á kvöld

Nánari upplýsingar um svæðið þar sem vatnið fer af má sjá hér

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1718