Quantcast
Channel: akureyrivikublad.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1718

Ostrur á Húsavík

$
0
0

Ostruhreinsun fór fram á bryggjunni á Húsavík um helgina en fyrirtækið Víkuskel ehf. sér um ostruræktun á svæðinu. Hafþór Hreiðarsson skrifar á vef Norðurþings og nágrennis að smáostrur hafi verið settar í sjó í búrum í júlí sl. sumar og á ræktunin að hafa farið langt fram úr björtustu vonum ræktenda. Eftirfarandi myndir tók Hafþór á bryggjunni um helgina:

 

Kristján Phillips glaðbeittur með ostrurnarsem fara aftur í sjó til áframhaldandi ræktunar /

Kristján Phillips glaðbeittur með ostrurnarsem fara aftur í sjó til áframhaldandi ræktunar / Hafþór Hreiðarsson

 

Kristján Phillips og Heiðar Gunnarsson að störfum /

Kristján Phillips og Heiðar Gunnarsson að störfum / Hafþór Hreiðarsson

 

Hafþór Hreiðarsson

Hafþór Hreiðarsson

 

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1718