Þorgeirskirkja er svokölluð Vegkirkja á sumrin en hún verður frá og með í gær opin alla daga frá 15. júní-15. ágúst kl. 10-16. Lokað verður þó mánudaginn 17. júní.
Kirkjuvörður í sumar verður Jarþrúður Árnadóttir guðfræðinemi og gefur hún upplýsingar um svæðið, býður upp á kaffi og tónlist og fyrirbænir ef þeirra er óskað.